Sunday, December 30, 2012

2 ára afmæli - Rebekka Sif ballerína


2 ára afmæliskakan

Görlí muffins

Ein að bíða spennt :)

Hvenær fæ ég eiginlega að borða þessa köku :)

2 ára

Afmælisfínerí

Kósí


Auðvitað var herra hreindýr skreyttur í tilefni dagsins

Fuglahús sem fæst hjá SPENNANDI og ballerínuspiladós

Custom made Pom poms

Vintage Ballerínuborði sem ég föndraði

Smá jólastemning með, hugmyndina af karinu fékk ég hjá dásamlega blogginu "Skreytum Hús"

Afmælisblúndu/blómakaka

yummíyumm

Blómamuffins

Ballerínan

Afmælisgjöfin

Litli afmælishúmoristinn

Kransinn sem ég föndraði

Við mæðgurnar í afmælisstuði
2 ára afmælisveislan heppnaðist vel. Þemað átti að vera ballerínuþema, en þar sem ég var í verkefnaskilum og prófalestri á sama tíma tókst mér ekki aaalveg að complete-a  missionið. Bangsinn á kökunni átti t.d að vera í ballerínupilsi, en mér tókst ekki að sauma minibangsapils í tæka tíð áður en gestirnir mættu á svæðið. Svo þetta varð bara svona vintage stelpu/bangsa þema. En var samt mjög ánægð með útkomuna og litla dísin mín var í skýjunum með bangsakökuna sína :)

4 comments:

 1. Þetta er svo flott hjá þér ég bara horfi og horfi og er eiginlega mállaus.
  Gaman að fá að fylgjast með þér ljúfan.
  Kv. Þórdís.

  ReplyDelete
 2. Enn og aftur, gullfallegt hjá þér :)

  Ég bætti þér á hliðarlínuna á blogginu mínu, þannig að sem flestir sjái fallegu síðuna þína!

  Gleðilegt árið!

  Soffia

  ReplyDelete
 3. Takk fyrir Þórdís.. Fæ dúlleríið frá henni móður minni ;)

  Takk Soffía, það er alveg frábært :)

  Gleðilegt nýtt ár !

  ReplyDelete
 4. Snilli :)
  kv. Ásta

  ReplyDelete