Sunday, December 30, 2012

2 ára afmæli - Rebekka Sif ballerína


2 ára afmæliskakan

Görlí muffins

Ein að bíða spennt :)

Hvenær fæ ég eiginlega að borða þessa köku :)

2 ára

Afmælisfínerí

Kósí


Auðvitað var herra hreindýr skreyttur í tilefni dagsins

Fuglahús sem fæst hjá SPENNANDI og ballerínuspiladós

Custom made Pom poms

Vintage Ballerínuborði sem ég föndraði

Smá jólastemning með, hugmyndina af karinu fékk ég hjá dásamlega blogginu "Skreytum Hús"

Afmælisblúndu/blómakaka

yummíyumm

Blómamuffins

Ballerínan

Afmælisgjöfin

Litli afmælishúmoristinn

Kransinn sem ég föndraði

Við mæðgurnar í afmælisstuði




2 ára afmælisveislan heppnaðist vel. Þemað átti að vera ballerínuþema, en þar sem ég var í verkefnaskilum og prófalestri á sama tíma tókst mér ekki aaalveg að complete-a  missionið. Bangsinn á kökunni átti t.d að vera í ballerínupilsi, en mér tókst ekki að sauma minibangsapils í tæka tíð áður en gestirnir mættu á svæðið. Svo þetta varð bara svona vintage stelpu/bangsa þema. En var samt mjög ánægð með útkomuna og litla dísin mín var í skýjunum með bangsakökuna sína :)

Mjallhvítarafmæli - Rebekka Sif 1 árs

Í fæðingarorlofinu kviknaði bakstursáhugi.

Ég byrjaði að æfa mig með því að baka og skreyta kökur fyrir dóttur mína, og fólkið í kringum mig.
Þegar dóttir mín varð 1 árs fékk ég hugmynd að Mjallhvítarköku, ég teiknaði upp nokkrar hugmyndir og þetta varð útkoman :
Þemað var Mjallhvít og því var allt skreytt í Mjallhvítarstíl, þar á meðal Rebekka Sif afmælisstúlka :)
 Bambamuffins
 Mjallhvítarmuffins
SnowWhite land
 Dásemdar Mjallhvítar 3D gluggi
 Mjallhvít litla :)
 Pakkinn frá ömmu Önnu Siggu
Borði gerður úr gamalli Mjallhvítarbók sem ég keypti á Etsy - (hefði ekki sjálf tímt að klippa hana í borða, en keypti hann fyrst að það var búið að því :)
 Yfirsýn yfir borðið.
 Gulur - Rauður -Blár
 PomPoms sem er ótrúlega gaman og frekar auðvelt að gera

Afmælisdísin.